søndag den 6. juli 2008

fyrsti turinn út á horsens fjörð

Komið sæl folkens
þá erum við orðin sjóuð, búin að smakka vatnið, fórum stuttan tur út á horsens fjörð lágum við akkeri og busluðum í sjónum allan dagin, Bjartur brann allsvakalega á öxlum og þurfti á alovera að halda í stórum stíl þegar heim var komið.

allir skemtu sér svaklega nema Simbi hann var ekki alveg að á sjóast enn hann var kanski bara sjóveikur.
Picasa Webalbum - Gudbjartur - første tur i ... - første tur i ...

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hey alle sammen...
til hamingju með SKIPIÐ..

glæsileg fleyta!

Öllu áttum við von á,en ekki þessu....

Vonum að skipshundurinn nái áttum..

kveðja.. binni & olga (afi og amma)

Anonym sagde ...

Hæ hæ
Frábært, gaman að skoða myndirnar panta túr í Hjarnö næsta vor : )
kv. Gerður

Svava Pétursdóttir sagde ...

Mikið hlýtur þetta að vera skemmtilegt :)

En asskaplega væri gaman ef þú myndir nú blogga aðeins oftar

kv.